Pistill fra islenskum sjonvarpsstjornum i Jemen. Annar hluti

Sael aftur
Vorum i Marib til hadegis i gaer. Skodudum Solar og tunglhofin og hollu drottningar thar sem unnid hefur verid af miklum krafti. Einnig aveiturnar, tha fornu og nyju og virtum gomlu Marib fyrir okkur ur fjarlaegd. I for med okkur voru herbill med satum monnum med alvaepni og svo sjonvarpstokulid sem hafdi oskad eftir tvi nadarsamlegast ad fa ad festa heimsokn okkar a filmu fyrir sjonvarpid herna og thad fannst okkur god hugmynd og vorum mjog samvinnufus og althydleg i hvivetna.

Gu[mundur Kr. 'atti afmaeli i fyrradag og dagurinn byrjadi med hyllingarsongvum i Sejun um morguninn. Svo var keyrt um dali og fjoll og eydimerkur til Marib, thar sem litbrigdu sandsins breyttust a nokkurra minutna fresti eftir birtunni. Thar var natturan i ollu sinu veldi og svo spratt allt i einu upp eins konar geimstod, thar var oliuvinnslustod i sandinum thar sem dramatiskir eldar logudu glatt og tha fannst okkur vid vewra a annarri planetu.

Um kvoldid var svo afmaelisveisla og Gudm. fekk tertu med thremur feitum kertum fra Universal, hotelstjorinn kom og faerdi honum mottu og Ollu halsfesti og Hohammed gaed hafdi keypt tisjort handa honum. Var svo hin mesta katina i bodinu og raunar heldu thau hjon annan i afmaeli i gaer eftir ad vid komum aftur til Sanaa og var bodid upp a veigar sem vid hofdum utvegad i Hodeidah i thessu skyni.

I kvold kvedjukvoldverdur a Arabia Felix inni i gomlu borg. Allir i sjounda og gagnteknir af Jemen held eg megi segja.
Hef ekki tima til ad skrifa meira nuna en takk fyrir kvedjur og allir bidja mikid vel ad heilsa.