Thingmadur bjargadi froski fra drukknun - og fleiri tidindi fra Jemenlidinu

Goda kvoldid
Vid erum heit og sveitt eftir daginn her i Wadi Hawdramat. I dag var hiti naerri 40 stig og eins gott ad drekka nog te og vatn. Erum a tvi undirgoda hoteli Howta Palace og allir eru storhrifnir af tvi, thad er i gomlu tiginmannshusi sem var gert upp og thad einstaklega smekklega. Einhverjir hafa ordad thad svo ad theim lidi her eins og their vaeru staddir i midri thusund og einni nott.
I morgun brunudum vid til Tarim og heilsudum i leidinni upp a vinnuflokk sem var ad bua til byggingarefnid sem er notad her i flest hus, tha er hraert saman thurrkudum straum og leir og motad i eins konar torfur sem eru svo latnar thorna vel og raekilega.

I Tarim skruppum vid a handritasafn, skodudum haestu moskuna eldgomlu og lobbudum um markad og sidar yfir til Sejjun aftur, og var tha hressandi ad sturta i sig serstokum jemenskum sitronusafa eda te adur en vid redumst til inngongu a tjodhattasafnid. Thar eru einnig afar frodlegar ljosmyndir, svo og alls konar taeki og tol notud fyrrum og byggingin sjalf er su staersta i baenum og reist fyrir um 100 arum. A theim tima fluttust margir hedan til Indonesiu og audgudust vel og reistu svo hus og storbyggingar sem bera otviraed austraen ahrif.
Vid safnid var litil verslun og gerdum thar aegaet kaup, m. a keypti Gudrun S. ser hofudskart sem hun telur ad muni henta bradvel i vinnunni a skattstofunni a Akranesi.

Heima a hoteli gaeddum vid okkur a jogurt med besta hunangi i heimi, salati og avoxtum og svo foru menn ymist i sundlaug eda fengu ser fegurdarblund fram eftir degi ad vid drifum okkur til Sjibam, Manhattan eydimerkurinnar. Thad er eldgomul skyjakljufabyggd sem er nu undir vernd UNESCO. Gengum um og klifum upp i eitt husanna. Gudm. Kr. arkitekt hlytur ad fa innblastur tharna.
Mordur, Olafur og Helga Kr klifu svo ofurhatt fjall fyrir ofan baeinn til ad horfa a solarlagid en vid hin letum okkur utsynisstadinn naegja thar sem ser til baejarins. Linda sagdi ad thegar hun horfdi til Sjibam lidi ser eins og thegar hun stod vid piramidana i Egypto> hun hefdi sed svo margar myndir fra thessum stad ad hun hefdi verid farin ad halda ad hann vaeri eiginlega ekki til nema a kortum.


Thingmadurinn, Eyglo og froskurinn
I gaerkvoldi ad malsverdi loknum gengu menn her um gardana vid Howta Palace og nokkrir nidur ad sundlauginni. Thar kom advifandi litill froskur og Eyglo heilsadi honum blidlega a fronsku. Einhverjir sogdu ad liklega vaeri thetta prins i alogum og eggjudu hana til ad lata a reyna og kyssa froskinn. Eitthvad tregdadist Eyglo vid og froskurinn - en froskar eru naemar skepnur hvort sem their eru prinsar eda ekki - hrokkladist fra og kvakadi akaft og gadi ekki ad ser og skall i lauginni. Thar sem hann var i mikilli gedshraeringu gat hann ser enga bjorg veitt. En viti menn! Thingmadurinn knai Mordur var thar nalaegur og steypti ser til sunds og barg froski fra drukknun og var akaft hylltur fyrir. Eyglo vard hins vegar ekki thokad og hoppadi froskurinn sidan gratandi a braut og kann eg ekki thessa sogu lengri en sonn mun hun ad hluta.
Undursamleg gaerdagskeyrsla um Wadi Douan i gaer
Vid forum fra Mukalla i gaermorgun eftir flotta gistingu a Holiday Inn og thad er storkostlega fogur einkum thegar komid er nidur i Wadi Douan og dalurinn opnast aegibreidur og fegurdin er hreinasta undur. Troll og skulptur fjallanna og litskrudug thorpin med leirhusin a badar hendur.

Nu eru menn ad buast til kvoldverdar og i fyrramalid til Marib, slodir Bilquis drottningarinnar a Saba.
Gudmundur Kr a afmaeli a morgun og faer tertu annad kvold. Thad er leyndarmal. Muna thad