Trju ord fra Jemenforum

VId erum komin til Sanaa og vorum a roltinu i gomlu borg i dag og folk var himinlifandi yfir tvi sem vid augum blasti. Vedur hlytt og milt og rigndi smavegis um midjan daginn. I kvold forum vid ut ad borda og hittum tha forstodukonu YERO Nouriu Nagi og tha laet eg hana fa myndir af ymsum styrktarmonnum og peningaupphaed fra okkur.

Vid komum eftir goda ferd seint i gaerkvoldi en tha kom i ljos ad fimm farthegar - thar a medal nefnd JK hafdi ekki fengid farangur sinn. Er nu verid ad leita vitt og breitt um heiminn ad toskunum okkar og gaeti eitthvad skyrst i kvold. Menn taka thessu med stoiskri ro enda litid annad haegt ad gera.
Gott eg sendi lysistoflurnar ser, thad vaeri laglegt ef thaer vaeru a flandri yfir lond og hof.

I fyrramalid aleidis til Taiz og tha hittum vid bilstjorana okkar. Mohammed gaed sem var med hopnum i fyrra bidur fyrir bestu kvedjur til Jemenfaranna i mai i fyrra. Hann er gladur og vinalegur.
Kvedjur fra okkur ollum, toskulausum sem hinum. Skrifa meira eftir tvo daga eda svo.