Vid erum vid Dauda hafid i godu yfirlaeti

Sael oll
Thad hefur margt drifid a daga okkar sidan eg komst i tolvu sidast. En nu erum vid komin ad Dauda hafinu og menn eru horfnir til hafs. Marriotthotelid her er natturlega sjo stjornu og oad og aejad yfir iburdinum her og luxusnum.
Keyrdum i morgun fra Aqaba, leidina tha sem er nanast vid landamaeri Jordaniu og Israels og thar sem gaedinn okkar her er haldinn taltregdu helt eg smatolu um politik og sogu. Vid gengum upp ad helli Lots a leidinni thar sem Lot bjo med daetrum sinum tveimur eftir flottann fra Sodoma og Gomorra. Seinna var reist kirkja tharna a timum byzantina.
Thetta er falleg leid og hafid graent og heidskirty vedur og misturlaust svo vid nutum thessa.
I gaer vorum vid i Aqaba fram eftir degi og menn gerdu ser ymislegt til dundurs, foru i batsferd eda dingludu ser i verslanir en siddegis inn i Wadi Rum og thar var lengri og meiri skodunarferd en adur hefur verid i thessum ferdum og ordleysi gerdi verulega vart vid sig i thessari undursamlegu verold sem Wadi Rum er og thydir ekki baun ad reyna ad lysa. Svo bordudum vid i beduinatjaldi og kletturinn a moti tjaldinu upplystur og stjornur a himni.
Eg held ad fair dagar hafi verid jafn mikil upplifun og gaerdagurinn.

Nottina thar a undan vorum vid i Petra og skodudum hana og af tvi allir eru alltaf ad falla i stafi heldu menn tvi afram thar enda litbrigdin i hamraveggjunum storkostrleg. Daginn thann urdum vid svo ad kvedja thingmanninn Mord sem thurfti ad fara heim a leid en vid hin heldum nidur til Aqaba.

Sidasta daginn i Jemen baud Mohammed gaed okkur heim til sin i hadegisverd og thad var myndarlegt og gomsaett bod med ljuffengum mat og vid hittum frida eiginkonu hans og bornin sjo.

Allir voru einkar dusir vid Mohammed og bilstjorana okkar og their fengu hressilegt aukatips og attu thad margfaldlega skilid.

Vid verdum her i nott og unum okkur vel i hitanum og blidunni. Um hadegi a morgun upp a Nebofjall og til Madaba og siddegis til Amman.
Thad fer heldur hressilega ad styttast ferdin tvi vid verdum eina nott i Amman og sidan tekur heimferdin vid a midvikudag.

Hopurinn er afskaplega hress og skemmtilegur og vid erum eiginlega eins og ein fjolskylda og serstaklega samhent og kat.
Allir bidja fyrir bestu kvedjur.