Iranhopurinn saell og gladur i Teheran

Godan daginn

Vid Iranfarar erum nykomin ur Teppasafninu fagra og menn dadust thar a dyrgripunum og sidan vakti Nylistasafnid ekki minni fognud. Held ad sumir vilji rolta thangad aftur vid taekifaeri og skoda betur.

Thegar a hotel kom i morgun var sest ad godu morgunverdarbordi og sidan sendi eg okkur oll i bolid og hvild var til kl 2.
Her er sol og blida, svona 30 stiga hiti og allir hressir en dalitid dasadir eftir toff ferd. Vid lentum i morgun um half sjo leytid og gekk eins og smurt ad komast i gegnum vegabrefaskodun tvi ferdaskrifstofan hafdi sent lista yfir hopinn. Svo skiladi allur farangur ser med soma.
Pezhman gaed, Litli Jon og Mohammed bilstjori (sa sem var med marshopnum i Kaspiahafsferdinni) toku a moti okkur og okkur voru faerdar gjafir fra ferdaskrifstofunni. Raunar kom Shahpar markadsstyra adan ad hitta okkur og for med okkur a sofnin.

Nu er kl bradum halfsjo og vid bordum her a Laleh kl. 8 og i fyrramalid verdur lagt upp til Kaspiahafs i tvo daga.

Heathrow flugvollur var hins vegar martrod og er tha kurteislega til orda tekid. En sem betur fer voknudu allir af henni og i kvold munu allir ganga snemma til nada og verda tha komnir i finasta form a morgun.

Sem sagt bara orfaar linur til ad allir viti ad vid erum hress og spraek og allir bidja fyrir bestu kvedjur heim.
Mun svo skrifa odru hverju eftir tvi hvernig a stendur. Fylgist med og skrifid okkur kvedjur. Thad thykir ollum skemmtilegt.