Isfahan er toppurinn a ferdinni ad hopsins domi

Godan daginn og blessadan daginn

Dagarnir her lida hradar og hradar og verdum bratt ad horfast i augu vid ad senn er ad ljuka veru okkar her i bili.

Folk er i sjounda himni yfir Esfahan og thykir hun toppurinn i thessari ferd og eg er svo hjartanlega sammala tvi.
I dag er frjals dagur og i morgun hitti eg ymsa sem aetludu i gonguferd medfram anni og skoda einstaklega fallegu bryrnar yfir Lifgjafarfljotid. Adrir eru thegar komnir upp a bazarinn og adrir dorma i leti og um suma veit eg ekkert.

Fyrsta daginn her byrjudum vid a ad skoda Fjorutiu sulna hollina og sidan var tritlad yfir a torgid mikla, hid staersta lukta i heimi, klifrududum upp i Konungshollina, skodudum dyrlegu Imammoskuna(Blau moskuna) og Lodifullakonungsmosku. Svo gengu menn um og skodudu vorur og varning a basarnum sem er i budum umhverfis allt torgid.

Eg heilsadi upp a vini mina i teppabudinni, minaturebudinni og dukamidstodinni og fekk folk svo klukkustund til ad hefja smainnkaup sem tokust vel.

I gaer var armenska hverfid heimsott, domkirkjan og safnid og sidan bordad a uppahaldsveitingastad Gudmundar Peturssonar og ekki hefur minnkad thar.
saetindabordid.
Vid skodudm gomlu Fostudagsmoskuna sem er eins konar safn um throun i gerd moska gegnum tidina. Pezhman skok fyrir okkur Skjalfandi minerettuna vid hurrahrop og sidan var frjals timi a bazarnum og aerdust menn i teppakaupum og alls konar dyrgripainnkaupum.
Gengum svo bru og allir alltaf ad falla i stafi yfir fegurdinni her.

Bordudum kvoldverd a mjog serstaedum veitingastad og sidan i klukkutima ad horfa a sorkan en thad er vinsaell ithrottakappleikur sem likja ma vid einshvers konar heraefingar. Vorum dosud en einkar sael thegar a hotelid var komid um ellefuleytid i gaerkvoldi. Tha beid trukkurinn med ollum teppunum sem menn hofdu fest kaup a fyrr um daginn og skundudu ansi margir teppnum hladnir til svefnstofa sinna.

Allir bidja fyrir bestu kvedjur til sinna.