Vid erum maett i perlu Irans, Isfahan

Goda kvoldid godir halsar
Rett nykomin til Isfahan, einatt kollud perla Irans og verdur frodlegt ad vita hvernig ferdalangar, gladir jakvaedir upplifa hana.

Logdum upp fra Jasd i morgun og farin sandleid en allt stadar virtist tho grodur leynast og Iranir hafa fundid mjog snjalla adferd til ad hefta sandfok og koma i veg fyrir uppblastur med tvhi ad dreifa vitt og breitt sykurblandadri oliu sem virdist gefa goda raun.

Vid gerdum stans i Meybod og skodudum vagnalestastod en einhverrra hluta hafdi ekki spurt af ferdum okkar svo budin var lokud en safnid opid og fannst ollum gaman ad skoda thad en teppin fra Meybod eru allt odruvisi en annars stadar er ad sja i Iran.

Droppudum vid i heimabae Khatamis fyrrum forseta og gafst tha kostur ad raeda um politik og otal margt fleira. Alls stadar lek um okkur god 30 stiga gola.

Veran i Jasd aevintyrid eitt

Sidasta daginn okkar i Sjiraz forum vid i Appelsinugardinn og speglahollina, Eram gardana og rosir thar enn i nokkrum bloma. Ad grof Saadis skalds og Pezhman las upp ljod eftir hann sem grafid er vid grofina. Eg las eina visu eftir Saadi en annad hef eg ekki fundid thytt a islensku eftir hann.
Siddegis var svo siesta enda nalgadist hiti grunsamlega mikid 40 gradur.

Um kvoldid a veitingahus, setid af innfaeddum og iranskur Haukur song og tralladi og Iranir slogu taktinn en sumum Islendingum fannst havadi ivid of mikill en thetta var allt hid skemmtilegasta mal.

Morguninn eftir la svo leidin til eydimerkurborgarinnar Jasd. Su leid er einstok, fjoll og eydimerkur skiptast a, litbrigin otrulega fjolbreytileg og allir voru i senn andagtugir og hrifnir. Thar skodudum vid hid stormerka Qanatkerfi - vatnsveitur kerfi sem verid hefur svo lengi sem menn hafa buid a thessum slodum, eda i svona nokkur thusund ar.
Thar blasti og vid Arnarfellid og svo rett fyrir solsetur komum vid ad Turni thagnarinnar thar sem Zorostrianar settu sina latnu til hvildar her adur fyrrr.
Vid voru oll mjog upplyft thegar til Jasd var komid og tha var kaerkomid ad enda daginn a tvi makalaust ljufa hoteli Moshir al Mamalek en thad er gamalt hefdarhus sem hefur verid gert upp og laekjarmidurinn i morkinni midri var eftirminnilegt undirspil vid kvoldverdinn.

I gaer var svo farid a helstu stadina i Jasd, svo sem Musteri eldsins, kikt vid i Fostudagsmosku og sidast en ekki sist var long ganga um gamla baeinn. Thar var ollum hopnum bodid inn a tveimur stodum og a odrum paufudumst vid upp a thak og var thadan storbrotid utsyni yfir Jasd.
Siddegis i Dolettavatnagardana og var thad godur endir a einstaklega godum degi.

vingjarnlegt vidmot hvarvetna
thad eru ekki margir erlendir ferdamenn a staklinu her en vidmot folksins er einstakt og menn gefa sig a tal vid okkur, vilja fa ad taka myndir af fameliunni me okkur og er mikid i mun had vita hvernig okkur lidur i Iran.
Tvi er fljotsvarad . okkur lidur meira en vel. Allir eru hressir og thad eina sem hefur borid til neikvaedra tidinda ad vespa redst a mig i dag og stakk mig i thumalputta og thad fannst mer ekki notalegt.
Laeknirinn i hopnum og hjukrunarkonur baru smyrsl og aburd a og sturtudu i mig pillum svo eg er oll ad koma til.

N;stu 3 daga verdum vid her i Isfahan og allir hlakka til ad skoda thessa borg. Hotelid okkar er rett vid Lifgjafarfljotid A morgun verdur farid ad nfegurstu moskunum her og a torgid mikla sem umlykur thaer og markadinn.

Tvi midur voru tolvumal i lettum olestri i Jasd og tvi hef eg ekki getad skrifad fyrr en mun lata i okkur heyra adur en vid forum hedan.

Thad bidja allir kaerlega ad heilsa og their sem hafa fengid kvedjur svo og adrir senda kaerar kvedjur til sinna.