A leid ut i graena eydimork og sidan Telavi

Hae krakkar minir komidi sael

Kom adeins aftur til Tbilisi i gaerkvoldi en er nu a forum i austuratt og tel ekki frekar upp nofn fyrr en eg veit meira i hausinn a mer.Thad er hellirigning en notalegt vedur.

Mikid fannst mer Gori skritin og sorgbitin borg. Thad var lika merkilegt ad finna thar og raunar annars stadar ad Stalin er i meiri metum en madur hefdi i fljotu bragdi haldid.

Thegar farid var i hellaborgina - sem er eiginlega alveg rugladur stadur og storkostlegur- tha hitti eg thar stadarleidsogumann sem hoppadi eins og fjallageit um thessa kletta og hlakkar mjog ad hitti Islendinga. Hann heitir Stalber og var skridur i hofudid a Stalin og Beria, theim thokkapilti sem var lika Georgiumadur.
Hann var upp med ser af tvi. Godu likamsstandi thakkadi Stalber tvi ad hann hefdi haett ad reykja en drykki thess i stad eina flosku -minnst- af raudvini a dag. Gaf mer ad smakka og tho eg se ekki raudvinskona ad neinu gagni, fannst mer thetta ljomandi gott.

Um kvoldid thad komum vid i thrumum og eldingum til Kutaisi og thar var gist i heimagistingu. Fruin fagnadi okkur afar hlylega og bar fram gomsaeta retti og thad er raunar hvarvetna, matur er einstaklega ljuffengur her um slodir. Svo horfdi eg a Itali og Georgiumenn leika landsleik i fotbolta og their fyrrnefndu sigrudu natturlega en bara 2-1.
I gaer keyrdum vid svo um vesturhlutann sem er grodri vafinn og allt graent thar upp a tinda og orlar ekki a hauslitum.
Ar og bunulaekir hoppa og skoppa og fegurdin er alls stadar a einn eda annan hatt.

Svo er frodlegt ad skoda leifar sovetsins her, ansi omurlegar sums stadar thar sem yfirgefnar verksmidjur trona og ljotar blokkir. Her i Tbilisi hefur verid reynt ad hressa upp a thessar blokkur med tvi ad mala thaer og thad er strax betra.

Nog i bili. Heyrumst sidar. Bid fyrir kvedjur