A slodum Stalins i augnablikinu eftir nott i efri Kakasus

Godan og blessadan

Adeins faein ord tvi thetta er mjog skritid netkaffi og veit ekki hvort tekst ad senda thetta.
Var ad koma til Gori, faedingaarstadar Stalins saluga, her vid radhusid er eina styttan sem enn stendur af theim alraemda naunga, og a eftir aetla eg ad skoda safn sem hefur verid sett upp her um hann. I fljotu bragdi ber Gori aedi morg sovesk einkenni svo sem i husagerd og her eru enn aletranir a russnesku sem sjast varla annars stadar

Var sl. nott i efri Kakasusfjollum, thar heitir Gudauri og gisti thar a litlu sveitaheimili. Haustlitir i efri Kakasus eru svo magnadir ad theim verdur varla lyst ad neinu gagni. Thegar nedar kemur bolar adeins a theim og verdur ugglaust allt logandi eftir 2 vikur eda svo thar lika.
Leidin i gaer la lengst til Kasbegi sem er i hjarta efri Kakasus. Thar blasir vid snaevi thakinn haesti tindur fjallanna thegar klifrad hefur verid upp a eins og eina eda tvaer Esjur. Thar er natturlega kirkja eins og vidar a fjallatoppum og utsyni alveg otrulega storkostlegt.

Fer i vesturatt i dag og skoda hellasafn i Uplistsikhe og gisti i heimahusi i Kutasi.

Thetta er allt hid mesta aevintyri. Tbilisi er spennandi borg sem er ad reyna ad na attum aftur - eins og raunar allt thetta svaedi- og fyrsta daginn var eg adallega a gongu i gamla baejarhlutanum og virti fyrir mer brennisteinsbod, kirkjur og hotel ofl.

Vedur var tha blitt en i fjollunum er tho nokkud svalt og eins gott ad menn hafi med ser baedi hlyrri fatnad og helst goda sko.

Laet thetta duga i bili og bid fyrir kvedjur